HEILDVERSLUN

 

FYRIRTÆKIР// UM OKKUR

 

 

Í Réttum Ramma er heildverslun sem hefur sérhæft sig í innflutningi og dreifingu á öllum vörum og tækjum til innrömmunar.

Við þjónustum fjölda fyrirtækja og stofnana, s.s. innrammara, ljósmyndara, framköllunar- og prentþjónustur,

auk listamanna, listasafna og forvarða.

 

Fyrirtækið var stofnað árið 1998 og er staðsett í Skútuvogi 12F, Reykjavík.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Smelltu á kortið til að sjá hvar við erum til húsa og til að skoða götukort

 

smelltu þá á stækkunarglerið!

 

 

 

Í réttum ramma ehf.          Skútuvogi 12f          104 Reykjavík          Sími 588 0520           Fax 588 0521          irr@irettumramma.is          www.irettumramma.is